Ekkert er því til fyrirstöðu að nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins verði undirritaður í dag en viðræðunefnd Samiðnar gekk frá lausum endum í gær. Má því reikna með að senn leiki vöffluilmur um húsnæði ríkissáttasemjara sem tákn um að endurnýjun kjarasamninga hafi tekist.