Nýr kjarasamningur var undirritaður 11.maí s.l. við Bílgreinasambandið sem byggir á samningi Samiðnar og SA frá 5.maí s.l., kjarasamningi aðildarsambanda ASÍ og SA frá sama tíma og samkomulagi um Vinnustaðaskírteini. Einnig er um að ræða uppfærða launatöflu sem tekur mið af launabreytingum í framangeindum samningum.