NÝTT – kjarasamningur við meistarafélögin

Viðræðunefnd Samiðnar gekk þann 27.maí s.l. frá nýjum kjarasamningi við aðildarfélög Meistarasambands byggingamanna og er hann á svipuðum nótum og nýgerður samningur við Samtök atvinnulífsins. 

Sjá samninginn.