Samningurinn við Strætó samþykktur

Nýr kjarasamningur Samiðnar og Strætó bs sem undirritaður var 16.júní s.l. var samþykktur í atkvæðagreiðslu í dag þar sem 58% þeirra sem kusu samþykktu samninginn en 48% höfnuðu honum.  Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 80%. 

Sjá samninginn.