Ríkissamningur samþykktur samhljóða

Nýr kjarasamningur Samiðnar f.h. aðildarfélaga og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs var samþykktur samhljóða í rafrænni atkvæðagreiðslu en 36% þeirra sem á kjörskrá voru nýttu atkvæðisrétt sinn.

Sjá samninginn.