Samið við Landsvirkjun

Nýr kjarasamning við Landsvirkjun var undirritaður þann 4. júlí með gildistíma til 31. janúar 2014. Laun hækka um 4,25% þann 1. júní 2011, 3,5% þann 1. febrúar 2012 og 3,25% þann 1. febrúar 2013. Sambærileg ákvæði eru í samningnum um eingreiðslu, álag á desember- og orlofsuppbótina og hefur verið í flestum samningum sem skrifað hefur verið undir að undanförnu.


Sjá samning.     Kjósa um samning.