Orlofs- og desemberuppbót

2012

Orlofsuppbót 

27.800
Ef orlofsuppb. greidd pr.klst. 13,37
Desemberuppbót 50.500
Ef des.uppbót greidd pr. klst. 24,28

Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla orlofs- og desemberuppbót.

Sjá Reiknivél til að finna út orlofs- og desemberuppbót


2011

Orlofsuppbót án álags 

26.900
Ef orlofsuppb. greidd pr.klst. 12,93
Desemberuppbót án álags 48.800
Ef des.uppbót greidd pr. klst. 23,46

Á árinu 2011 greiðist sérstakt álag á orlofsuppbót (kr. 10.000) og desemberuppbót
(kr. 15.000).  Álagið skal greiðast út samhliða greiðslum samkvæmt kjarasamningi.

Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla orlofs- og desemberuppbót.

Sjá Reiknivél til að finna út orlofs- og desemberuppbót


2010

Orlofsuppbót 

25.800
Ef orlofsuppb. greidd pr.klst. 12,39
Desemberuppbót 46.800
Ef des.uppbót greidd pr. klst. 22,49

Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla orlofs- og desemberuppbót.

Sjá Reiknivél til að finna út orlofs- og desemberuppbót


2009

Orlofsuppbót 

25.200
Ef orlofsuppb. greidd pr.klst. 12,12
Desemberuppbót 45.600
Ef des.uppbót greidd pr. klst. 21,93

Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla orlofs- og desemberuppbót.

Sjá Reiknivél til að finna út orlofs- og desemberuppbót


2008

Orlofsuppbót 

24.300
Ef orlofsuppb. greidd pr.klst. 11,69
Desemberuppbót 44.100
Ef des.uppbót greidd pr. klst. 21,21

Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla orlofs- og desemberuppbót.

Sjá Reiknivél til að finna út orlofs- og desemberuppbót


2007 Nemar

Orlofsuppbót 

23.000 17.100
Ef orlofsuppb. greidd pr.klst. (TR) 10,93  
Desemberuppbót 41.800 26.200
Ef des.uppbót greidd pr. klst. (TR) 19,83  

Orlofsuppbót byggingamanna í ákvæðisvinnu er kr. 19.000.

Sjá Reiknivél til að finna út orlofs- og desemberuppbót


2006 Nemar

Orlofsuppbót 

22.400 16.800
Ef orlofsuppb. greidd pr.klst. (TR) 10,69  
Desemberuppbót 40.700 25.600
Ef des.uppbót greidd pr. klst. (TR) 19,40