Vinnuverndarvikan 2011 – ráðstefna 25.okt.

Í tilefni af Vinnuverndarvikunni sem nú stendur yfir mun Vinnueftirlitið standa fyrir ráðstefnu á Grand Hóteli við Sigtún þriðjudaginn 25.október.  Áhersla Vinnuverndarvikunnar að þessu sinni er á öryggi við viðhaldsvinnu en auk áhugaverðra fyrirlestra verða á ráðstefnunni veittar viðurkenningar til fyrirtækja sem talin eru standa sig vel í öryggismálum og aðbúnaði starfsmanna.  Ráðstefnan hefst kl. 13 í Gullteig A-sal.

Sjá nánar.

ve