Hvað kosta verðtryggingin og krónan okkur?

Alþýðusamband Íslands boðar til opinna funda um vexti og verðtryggingu á Grand Hótel Reykjavík. Fyrsti fundurinn er fimmtudaginn 1. desember kl. 17 og ber hann yfirskriftina; Eru háir vextir og verðtrygging náttúrulögmál á Íslandi?

Þetta er fyrri fundurinn af tveimur hjá ASÍ nú í desember en svo er meinging að halda áfram í desember.  Sá næsti er 8. desember og hann ber yfirskriftina Hvað kostar krónan heimilin í landinu?  Á þessum tveimur fundum verður farið yfir málin í sögulegu samhengi og bornir saman ólíkir kostir í lána- og gjaldeyrismálum.

Hér má sjá upptökur af fundunum 1. og 8.des.