Hvað kostar krónan heimilin í landinu?

Alþýðusamband Íslands heldur á morgun opinn fund um íslensku krónuna og hvað hún kostar heimilin í landinu. Fundurinn kemur í framhaldi af öðrum sem ASÍ hélt í síðustu viku um háa vexti og verðtrygginguna. Fundurinn sem hefst kl. 17 á Grand hótel 8. desember er öllum opinn.

Hér má sjá upptökur af fundunum 1. og 8.des.

asi_logo_70x70