1.maí – Vinna er velferð!

Útifundur hefst síðan á Ingólfstorgi að göngu lokinni. Stéttarfélögin bjóða flest til hefðbundins kaffisamsætis að göngu og útifundi loknum og munu Félag iðn- og tæknigreina og BYGGIÐN – Félag byggingamanna bjóða félagsmönnum í 1.maí kaffi í Ými við Skógarhlíð.

Dagskrá 1.maí:

Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur
Ræða – Þuríður Einarsdóttir formaður Póstmannafélags Íslands
Drengjakór Reykjavíkur
Ræða – Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands
Karlakór Reykjavíkur
Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur og Karlakór Reykjavíkur
Kórar og lúðrasveitir syngja og spila „Internasjonalinn“
Fundi slitið um kl. 15.00
Fundarstjóri Þórarinn Eyfjörð