Að mati forseta Alþýðusambandsins er algjörlega ótímabært að lýsa yfir að dregið hafi úr atvinnuleysinu hér á landi og er skýringanna að leita til stefnu- og aðgerðaleysis ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum.
Að mati forseta Alþýðusambandsins er algjörlega ótímabært að lýsa yfir að dregið hafi úr atvinnuleysinu hér á landi og er skýringanna að leita til stefnu- og aðgerðaleysis ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum.