Vonbrigði að fjárfestingaráform stjórnvalda hafi ekki gengið eftir

Miðstjórn Samiðnar harmar að fjárfestingaráform ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð síðustu kjarasamninga hafi ekki gengið eftir og lítur á það sem brot á samkomulagi að enn sé dráttur á að framkvæmdir hefjist.

Sjá ályktunina í heild.