Dagskrá sambandsstjórnarfundar í Borgartúni 30, kl. 10.30 til kl. 12.00.
Fundarsetning, formaður Samiðnar Finnbjörn A. Hermannsson
1. Afgreiðsla ársreiknings 2011, gjaldkeri Samiðnar Sigurjón Einarsson
2. Framlagning og afgreiðsla á tillögu um skatt aðildarfélaga fyrir árið 2012, gjaldkeri Samiðnar Sigurjón Einarsson
3. Þing Samiðnar sem haldið verður 3. og 4. maí 2013. Hilmar Harðarson, varaformaður Samiðnar gerir grein fyrir tillögum að þinghaldi
4. Önnur mál
Fundarlok kl. 12.00
Dagskrá vinnufundar sambandsstjórnar og fulltrúa aðildarfélaganna á Grand hóteli við Sigtún kl. 13 -17.
Kl. 13:00 Fundarsetning, formaður Samiðnar Finnbjörn A. Hermannsson
Kl. 13:10 Hver er staða Íslands þegar horft er til næstu framtíðar?
Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur
Kl. 13:40 Eru forsendur kjarasamninganna brostnar?
Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur
Kl. 14:10 Á að segja samningum upp? Hópavinna
Kl. 16:00 Samantekt
Kl. 16:45 Önnur mál
Kl. 17:00 Fundarlok