Sá tími sem starfsmaður er í fæðinarorlofi telst sem starfstími við útreikning desemberuppbótar.
Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla desemberuppbót.
Fullt starf telst vera 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.
> Ríkissjóður kr. 50.500
> Reykjavíkurborg kr. 56.000
> Strætó kr. 56.000
> Orkuveitan kr. 61.600
> Samband íslenskra sveitafélaga kr. 78.200
> Landsvirkjun kr. 85.672