Formaður FIT: Tvær leiðir koma til greina

Í upphafi næsta árs þarf verkalýðshreyfingin að taka ákvörðun um endurskoðun kjarasamninga en frestur til þess rennur út 21. janúar næstkomandi. Ljóst er að forsendur kjarasamninganna sem gerðir voru í maí 2011 hafa ekki staðist.  Að mati formanns Félags iðn- og tæknigreina, Hilmars Harðarsonar, koma tvær leiðir til greina.

Sjá nánar.