Endurreisn íbúðamarkaðarins í Reykjavík

Mörg önnur svæði verða tilbúin á næsta ári m.a Mýrargötusvæðið en þar er gert ráð fyrir blandaðri byggð. Í framhaldinu má gera ráð fyrir framkvæmdum á hafnarsvæðinu og í Vogunum. Stækkun Bryggjusvæðisins er komin á dagskrá og nýtt byggingarsvæði upp á Höfða.
Ljóst er af þessu að mörg áhugaverð svæði koma til uppbyggingar á næstu misserum sem gefa fólki aukið val um búsetu og ættu að geta hleypt krafti í íbúðarbyggingar í borginni.
Ef þær áætlanir sem Dagur kynnti má gera ráð fyrir að framboð á nýjum íbúum verði komið í jafnvægi árið 2015 en þörf fyrir nýjar íbúðir er í kringum 800 íbúðir á ári.

 

Hér má sjá stutt myndband þar sem staðan er kynnt.