Verðhjöðnun sökum minni skatta- og gjaldskrárhækkana?

 Ástæða er til að fagna því að hið opinbera hafi sýnt ábyrgð og fallið frá þessum hækkunum sem annars hafa jafnan litað verðbólgutölur fyrir janúar.

Greiningardeild Aríon banka spáir að árstaktur verðbólgunnar gangi hratt niður á komandi mánuðum og muni mælast ríflega 3% í apríl nk.

Sjá nánar.