Hæstiréttur Eistlands felldi nýverið áhugaverðan dóm þess efnis að einstnensk fyrirtæki sem starfa í Finnlandi skuli veita starfsmönnum sínum sömu kjör og Finnar í sambærilegum störfum. Afleiðingin er að laun Eistanna munu hækka til samræmis við það sem gengur og gerist í Finnlandi og styrkja samkeppnisstöðu finnskra fyrirtækja.