Golfmót Samiðnar – úrslit

Hið árlega golfmót Samiðnar fór fram í blíðskaparveðri á Golfvellinum Kili í Mosfellsbæ föstudaginn 21. júní s.l.  Um sextíu golfara úr aðildarfélögum Samiðnar tóku þátt í mótinu ásamt gestum en mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar.  

Sjá úrslit.             Sjá myndir.