Í nýútkominni skýrslu verkefnisins „Leggur þú þitt af mörkum“ má lesa að af þeim 748 fyrirtækjum sem heimsótt voru í sumar af fulltrúum ASÍ, SA og RSK, voru 416 fyrirtæki eða 55,6 % með stöðuna „Lokið án athugasemda“ og er þá átt við að fyrirtæki standi skil á staðgreiðslu og virðisaukaskatti og tekjuskráning sé formlega í lagi, 44,4% voru með einhverjar athugsemdir og sum hver með fleiri en eina.
Skýrsluna má nálgast hér.