Samningurinn við ríkið samþykktur

Kjarasamningur Samiðnar við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs var samþykktur í rafrænni atkvæðagreiðslu þar sem 71% samþykkti samninginn en 23% höfnuðu honum, 6% tóku ekki afstöðu.  Þátttaka í kosningunni var 37%.

Sjá samninginn.