Kjarasamningur við Samtök sveitarfélaga samþykktur

Kjarsamningur Samiðnar við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur í rafrænni atkvæðagreiðslu með 80% atkvæða, andvígir samningnum voru 20% og hlutfall þeirra sem nýttu atkvæðisrétt sinn 22%.