Kröfugerð vegna endurnýjunar kjarasamninga lögð fram

Fulltrúar úr samninganefnd Samiðnar áttu í dag fund með Samtökum atvinnulífsins og lögðu fram sérkröfur Samiðnar f.h. aðildarfélaga vegna komandi kjarasamningsviðræðna.  Um er að ræða kröfur sem lúta að öðrum málum en launalið kjarasamninga s.s. um vinnutíma, orlof, veikindarétt, aðbúnaðar- og öryggismál, uppsagnarfrest o.fl.