Áætluð raunávöxtun lífeyrissjóðanna 7,2%

Í nýjasta fréttabréfi Landssamtaka lífeyrissjóða Vefflugunni kemur fram að áætluð raunávöxtun lífeyrissjóðanna á síðasta ári hafi verið 7,2%.  Sé borið saman við s.l. 20 ár var ávöxtunin 4% að jafnaði og 5,1% ef litið til s.l. 5 ára.

Sjá nánar.