Viðræðum haldið áfram

Iðnaðarmannasamfélagið átti í dag fund með fulltrúum SA þar sem farið var yfir kröfugerðina.  Niðurstaða fundarins var að halda viðræðum áfram og skipa starfshópa um einstök verkefni.  Engar ákvarðanir hafa verið teknar um boðun verkfalls en þetta var fjórði formlegi fundurinn með fulltrúum SA.