Kjarasamningar undirritaðir við Bílgreinasambandið og meistarafélög innan Samtaka iðnaðarins

Samiðn f.h. aðildarfélaga undirritaði í dag nýja kjarasamninga við Bílgreinasambandið og meistarafélög í byggingariðnaði innan Samtaka iðnaðarins.  Samningarnir eru í stórum dráttum samhljóða kjarasamningnum sem undirritaður var við SA í gær og öðrum samningum sem undirritaðir hafa verið á almennum vinnumarkaði.

Sjá samninginn við BGS

Sjá samninginn við meistarafélögin innan SI