Reiknivél vegna launaþróunartryggingarinnar

Samiðn hefur fengið góðfúslegt leyfi frá VR til að vísa í reiknivél á heimasíðu VR til útreiknings á hækkun launa miðað við forsendur launaþróunartryggingar.  Forsendurnar eru hinar sömu og eiga við í kjarasamningum Samiðnar.


>> Sjá reiknivél