Golfmót Samiðnar var haldið á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ (Golfklúbbi Mosfellsbæjar) föstudaginn 26. júní sl. Keppt var bæði með og án forgjafar og einnig veitt unglinga- og gestaverðlaun. Mótið var opið öllum félagsmönnum aðildarfélaga Samiðnar og fjölskyldum þeirra auk þess að vera innanfélagsmót Byggiðnar og FIT.
Úrslit:
Samiðnaðarstyttan
Besta skor með forgjöf.
> Gunnar Karl Gunnlaugsson 34p
Sveitakeppni án forgjafar
Vinningshafi FIT og í sveitinni voru:
> Ólafur Sigurjónsson 78 h, Árni Freyr Sigurjánsson 83 h, og Sigurjón Árni Ólafsson 83h
> Gestaverlaun. Erlingur Guðjón Kristinsson 37p
Nándarverðlaun.
> 1.hola Ólafur Sigurjónsson 134 cm
> 12.hola Stefán Jónsson 105,5 cm
Án forgjafar
> 1. sæti Björgvin Sigurbergsson 75 högg
> 2. sæti Ólafur Sigurjónsson 78 högg
> 3. sæti Árni Freyr Sigurjónsson 83 högg
Með forgjöf
> 1. sæti Gunnar Karl Gunnlaugsson 34 p.
> 2. sæti Valur Helgason 33 p
> 3. sæti Lárentsínus H Ágústsson 33 p
FIT-mótið. Besta skor m/forgjöf
> 1. sæti Ólafur Sigurjónsson 78 högg
> 2. sæti Árni Freyr Sigurjónsson 83 högg
> 3 sæti Sigurjón Árni Ólafsson 83h
Makaverlaun FIT
> Þórun Björg Birgisdóttir 26p
Byggiðnarmótið. Besta skor m/forgjöf
> 1, sæti Björgvin Sigurbergsson 75 högg
> 2. sæt Hafþór Helgi Einarsson 90 högg
> 3. sæti Kristján Rafnsson 94 högg
Makaverlaun Byggiðn
> Sigrún Ingólfsdóttir 32p
>>> Myndir frá mótinu verða settar á vefinn innan tíðar.