SALEK – spurt og svarað

SALEK-samkomulagið sem undirritað var í lok október milli stórs hluta vinnumarkaðarins hefur verið töluvert til umfjöllunar síðustu daga. Nokkuð hefur verið um að misskilnings hafi gætt í þeirri umræðu.

Til að skýra myndina fyrir leikmönnum og hjálpa þeim að mynda sér skoðun á málinu hefur ASÍ birt nokkrar algengar spurningar sem komið hafa upp, sem svarað er í stuttu en skýru máli. Ef lesendur hafa fleiri spurningar þá hvertjum við þá til að senda þær á asi@asi.is og við munum svara þeim eins fljótt og kostur er.

Sjá spurningar og svör um SALEK