Birta lífeyrissjóður tekinn til starfa

Birta lífeyrissjóður hóf í morgun formlega starfsemi eftir sameiningu Stafa lífeyrissjóðs og Sameinaða lífeyrissjóðsins. Heimasíða Birtu er www.birta.is þar sem sjá má allar helstu upplýsingar um hinn sameinaða sjóð.