Samiðn óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári.
Skrifstofa Samiðnar verður lokuð á Þorláksmessu og 2. janúar. Brýn erindi má senda á palmi@dev.samidn.is