Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á Hlíðavelli í Mosfellsbæ föstudaginn 16. júní og mættu yfir 50 golfarar til leiks en mótið var jafnframt innanfélagsmót Bygginar og FIT. Hér að neðan má sjá úrslit mótsins en Samiðnarstyttuna hlaut að þessu sinni Sigurður Óskar Waage frá Byggiðn og á myndinni hér til hliðar má sjá hann taka við styttunni úr hendi Helga Pálssonar mótsstjóra.
Golfmót Samiðnar 2017 Úrslit | ||||
Samiðn | ||||
Með forgjöf | Nafn | Félag | Punktar | |
1. sæti | Sigurður Óskar Waage | Byggiðn | 36 | |
2. sæti | Hjörtur Hafliðason | FIT | 34 | |
3. sæti | Helgi Pálsson | FIT | 32 | |
Án forgjöf | ||||
1. sæti | Árni Freyr Sigurjónsson | FIT | 27 | |
2. sæti | Sigurjón Árni Ólafsson | FIT | 26 | |
3. sæti | Hans Óskar Ísebarn | FIT | 25 | |
Gestaverðlaun | Nafn | Punktar | ||
Ágúst Pálsson | 35 | |||
Næstu holu 7 | Lengd | |||
Ólafur Sigurjónsson | 2.97 m | |||
Næst holu 18 | Lengd | |||
Jóhann Smári Jóhannesson Byggiðn | 1.80 m | |||
|
||||
Byggiðn | Nafn | Byggiðn | Punktar | |
1. sæti | Sigurður Óskar Waage | Byggiðn | 36 | |
2. sæti | Reynir Ámundason | Byggiðn | 32 | |
3. sæti | Vilhjálmur Sveinsson | Byggiðn | 31 | |
Makaverðlaun | Ásta Krístín Valgarðsson | 22 | ||
|
||||
FIT | ||||
1. sæti | Hjörtur Hafliðason | FIT | 34 | |
2. sæti | Sigurjón Árni Ólafsson | FIT | 32 | |
3. sæti | Helgi Pálsson | FIT | 32 | |
Makaverðlaun | Hólmfríður Kristinsdóttir | 25 | ||
|
||||
Sveitarkeppni | FIT | Punktar | ||
1. sæti | Árni Freyr Sigurjónsson | FIT | 27 | |
2. sæti | Sigurjón Árni Ólafsson | FIT | 26 | |
3. sæti | Hans Óskar Ísebarn | FIT | 25 | |
Samtals punktar | 78 | |||
|
||||
Sveitarkeppni | Byggiðn | Punktar | ||
1. sæti | Sigurður Óskar Waage | Byggiðn | 25 | |
2. sæti | Reynir Ámundsson | 24 | ||
3. sæti | Loftur Ingi Sveinsson | 20 | ||
Samtals punktar | 69 | |||
|
||||
Samiðnarstyttan | Nafn | Félag | Punktar | |
1. sæti | Sigurður Óskar Waage | Byggiðn | 36 | |
|