Aðventukaffi Birtu lífeyrissjóðs

Starfsfólk Birtu bíður sjóðfélögum í aðventukaffi og spjall í aðsetri lífeyrissjóðsins á 5. hæð að Sundagörðum 2 í Reykjavík fimmtudaginn 7. desember kl. 16.30.

Tilefnið er einfaldlega að eiga notarlega samverstund síðdegis á jólaföstunni og rabba saman í góðum hópi um það sem hverjum og einum liggur á hjarta.

Starsfólk Birtu verður í hlutverki gestgjafa og tekur fagnandi á móti sjóðsfélögum í aðventuskapi.