Þann 1. mars næstkomandi verður Ráðstefna IÐNMENNTAR haldin á Grand Hótel Reykjavík kl. 13:30 – 16:00 undir yfirskriftinni:
Vinnustaðanám í starfsnámi.
Frír aðgangur er á ráðstefnuna en gestir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig á netfangið elisabet@idnu.is eða rafrænt hér: Vinnustaðanám – Ráðstefna
Fyrir þá sem ekki eiga heimangengt á þessum tíma verður fundurinn sendur út beint á www.netsamfelag.is