GOLFMÓT IÐNAÐARMANNA 2. JÚNÍ

Samiðn auk Byggiðnar, FIT, Grafíu, Matvís og Rafiðnaðarsambandsins standa sameiginlega að GOLFMÓTI IÐNAÐARMANNA á Leirunni laugardaginn 2. júní.
Ræst verður út kl. 9.  Mótsgjaldið er 4000 kr. og er innifalið mótsgjald, teiggjöf, spil og matur að spili loknu.

Síðasti skráningardagur er 25. maí kl. 16 eða þegar hámarksfjölda er náð.    >> Skráning hér.