Níunda þing Samiðnar 10. og 11. maí

Níunda þing Samiðnar verður haldið 10. og 11. maí á Grand hóteli við Sigtún

>>> Þinggögn


Dagskrá:

Föstudagur 10. maí

KL. 10.30 Þingsetning með ræðu formanns Samiðnar
– Ávarp gesta
KL. 11.30 Staðfesting kjörbréfanefndar
– Afgreiðsla kjörbréfa
KL. 11.35 Staðfesting á þingsköpum
KL. 11.40 Kosning þingforseta
a. Kosning ritara þingsins
b. Kosning nefndanefndar
KL. 11.55 Skýrsla stjórnar
KL. 12.25 Ársreikningur vegna 2018
KL. 12.30 Hádegismatarhlé
KL. 13.15 Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreiknings
KL. 13.30 Kosning þingnefnda
KL. 13.40 Framlagning þingmála
KL. 14.00 Fyrirspurnir og umræður

KL. 14.30 Fjórða iðnbyltingin

a. Hvað er fjórða iðnbyltingin?
>>> Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson
15 mínútu framsaga og umræður í sófa og í lokin viðhorfskönnun þingfulltrúa

b. Kallar fjórða iðnbyltingin á breytt iðnnám/verknám?
>>> Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir, forstöðumaður hjá Veitum
15 mínútu framsaga og umræður í sófa og í lokin viðhorfskönnun meðal þingfulltrúa

c. Kallar fjórða iðnbyltingin á breytt skipulag verkalýðshreyfingarinnar?
>>> Drífa Snædal forseti ASÍ
15 mínútu framsaga umræður í sófa og í lokin viðhorfskönnun meðal þingfulltrúa

KL. 17.30 Þinghlé

KL. 19.30 Þingveisla

 

Laugardagur 11. maí

KL. 9.00 Þingnefndir

KL. 10.00 Loftslagsmál
>>> Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs
>>> Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Grænnar byggðar
>>> Olga Árnadóttir Framkvæmdasýslunni. Umhverfisáhrif vinnustaða
>>> Samtal í sófa

KL. 11.20 Kosning formanns
KL. 11.40 Kosning varaformanns
KL. 12.00 Hádegismatur
KL. 13.00 Kosning framkvæmdastjórnar
Afgreiðsla þingmála
KL. 13.20 Kosning miðstjórnar
Afgreiðsla þingmála og umræður
KL. 14:00 Kosning sambandsstjórnar og félagslegra skoðunarmanna
KL. 15.10 Afgreiðsla þingmála
KL.16:00 Þinglok