Samningar undirritaðir við Bílgreinasambandið og Félag pípulagningameistara

Formaður Samiðnar Hilmar Harðarson undirritaði í dag nýjan kjarasamning við Bílgreinasambandið og Félag pípulagningameistara en samningarnir eru á svipuðum nótum og nýgerður samningur við Samtök atvinnulífsins.

>> Sjá samning Bílgreinasambandsins
>> Sjá samning Félags pípulagningameistara