Kjaraviðræðum frestað – eingreiðsla 1. ágúst

Viðræðum um endurnýjun kjarasamninga eftirtalinna aðila hefur verið frestað gegn því að til komi eingreiðsla þann 1. ágúst sem fyrirframgreiðsla væntanlegra launahækkana:

Ríkið
Reykjavíkurborg
Samband íslenskra sveitarfélaga
Faxaflóahafnir
Strætó
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis
Orkueita Reykjavíkur
Landsvirkjun
Ísal
HS veitur

Sjá nánar.