Nýr kjarasamningur við Orkuveitu Reykjavíkur – kynningarfundur og kosning mánudaginn 9. sept.

Samiðn undirritaði í gær nýjan kjarasamning við Orkuveitu Reykjavíkur með gildistíma frá 1. apríl sl. til 1. nóvember 2022.  

Kynningarfundur um samningnum verður haldinn í ráðstefnusal OR að Bæjarhálsi 1 mánudaginn 9. desember kl. 15 og atkvæðagreiðsla að fundi loknum.

>> Sjá samninginn