Bendum á í tilefni af slæmum veðurspám að ef vinna fellur niður vegna óhagstæðs veðurs eða annarra orsaka, sem starfsmaður á ekki sök á, greiðist fullt dagvinnukaup, en heimilt er þegar þannig stendur á að fela starfsmannai önnur störf.
Bendum á í tilefni af slæmum veðurspám að ef vinna fellur niður vegna óhagstæðs veðurs eða annarra orsaka, sem starfsmaður á ekki sök á, greiðist fullt dagvinnukaup, en heimilt er þegar þannig stendur á að fela starfsmannai önnur störf.