Ný stjórn Iðnsveinafélags Skagafjarðar

Iðnsveinafélag Skagafjarðar hélt aðalfund sinn þann 1. júní sl. Góð mæting var á fundinum og þar var m.a. ný stjórn Iðnsveinafélagsins Skagafjarðar kosinn. Formaður og framkvæmdastjóri Samiðnar mættu á fundinn og svöruðu ýmsum spurningum sem hvíldu á fundarmönnum.

>> Sjá nánar