Námskeið um lífeyrismál


Vegna mikillar þátttöku í námskeiði Fagfélaganna um lífeyrismál n.k. þriðjudag hefur verið tekin ákvörðun um að bæta við öðru námskeiði daginn eftir 9. nóvember á sama stað og tíma kl. 17.  Skráning á námskeiðið.