Námskeið í garðyrkju á vegum Iðunnar

Í marsmánuði verða fimm námskeið sem Iðan heldur í samvinnu við Garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi. Fyrstu tvö námskeiðin verða haldin 11. mars nk. og síðustu þrjú, 25. mars nk. Tenglar á námskeiðin eru hér að neðan:

IÐAN – Ræktunarmold og jarðvegsbætur

IÐAN – Í pottinn búið – pottaplöntur, ræktun, umhirða og umhverfiskröfur

IÐAN – Ræktum okkar eigin ber

IÐAN – Matjurtaræktun í óupphituðum gróðurhúsum

IÐAN – Trjá- og runnaklippingar 1