Aðildarfélög Samiðnar sem eiga aðild að kjarasamningi Reykjavíkurborgar hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 19. apríl sl. Atkvæðagreiðslu lauk í dag 3. maí.
Niðurstöður:
Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamnings við Reykjavíkurborg | Já | Nei | Kjörsókn |
Félag iðn- og tæknigreina | 100,0% | 0,0% | 64,3% |
Byggiðn- Félag byggingamanna | 100,0% | 0,0% | 56,3% |