Kjarasamningur við Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma (KGRP) samþykktur


Aðildarfélög Samiðnar sem eiga aðild að kjarasamningi Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma (KGRP) hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 5. júlí sl.

Samningurinn er á sambærilegum nótum og kjarasamningar sem Samiðn hefur gert undanfarið.