Samningar undirritaðir við Reykjavíkurborg, Strætó bs og Faxaflóahafnir

Samiðn hefur undirritað nýja kjarasamninga við Reykjavíkurborg, Strætó bs og Faxaflóahafnir en þeir byggja á sama grunni og kjarasamningurinn við Samtök atvinnulífins.  

Þau aðildarfélög Samiðnar sem felldu samninginn við SA frá 21. desember hafa jafnframt samþykkt nýjan kjarasamning og hafa því öll aðildarfélög Samiðnar samþykkt samningana við SA.

Samninginn við Reykjavíkurborg má sjá hér.

Samninginn við Strætó bs má sjá hér.

Samninginn við Faxaflóahafnir má sjá hér.