Nýr kjarasamningur við garðyrkjubændur

Samiðn undirritaði í dag nýjan kjarasamning við Samband garðyrkjubænda sem er á hliðstæðum nótum og þeir samningar sem gerðir hafa verið undanfarna daga.  

Sjá samninginn.