>> Lög Samiðnar Fundargögn:>> Dagskrá þings Samiðnar>> Starfsskýrsla Samiðnar 2019-2022>> Þingsköp – þingskjal nr. 1>> Ársreikningur 2021 – þingskjal nr. 2>> Tillaga að skattprósentu til 2025 – þingskjal nr. 3>> Fjárhagsáætlun 2022 – þingskjal nr. 8 Ályktanir nefnda:>> Ályktun um skipulagsmál – þingskjal nr. 5>> Ályktun um efnahags- og kjaramál – þingskjal nr. 6>> Ályktun menntanefndar 1 – þingskjal nr. …
Launabreytingar 1. janúar 2022
Frá 1.1.2022 tekur gildi einhliða ákvörðun starfsmanna í kosningu, þar sem meirihluti ræður, um að stytta vinnutímann. Ákvæðið á við ef ekki er búið að semja um vinnutímastyttingu í samræmi við grein 3.1.2. í kjarasamningi um styttingu vinnutímans. Grein 5.13 í kjarasamningum Fagfélaganna og SA: Staðlaður, valkvæður fyrirtækjaþáttur (gildir frá 1.1.2022) Hafi ekki verið gert samkomulag á grundvelli þessa kafla …
Desemberuppbótin 2022
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 98.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Starfsmenn sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi 1.desember eiga rétt á desemberuppbót. Starfsmenn í ákvæðisvinnu fá greidda desemberuppbót líkt og aðrir. Sá tími sem starfsmaður er …
Nýtt akstursgjald
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákvarðað nýtt akstursgjald með gildistíma frá 1. október 2021
Vel heppnað golfmót iðnfélaganna
Alls tóku 88 manns þátt í vel heppnuðu golfmóti sem iðnfélögin héldu fyrir félagsmenn sína hjá Golfklúbbi Akureyrar að Jaðri 11. september sl. Voru þátttakendur víðsvegar að af landinu og almenn ánægja með þetta skemmtilega mót. Umsjón mótsins var í höndum Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri og Rafiðnaðarmanna, en leikið var með tveggja manna texas fyrirkomulagi þar sem betri bolti var …
Stelpur og verknám
Með Fréttablaðinu um helgina kom út kynningarblað undir yfirskriftinni Stelpur og verknám. Í blaðinu er fjallað um og talað við konur sem hafa menntað sig og helgað sig iðngreinum. Blaðið er uppfullt af áhugaverðum greinum og viðtölum og skartar glæsilegum fulltrúum ólíkra iðngreina.
Golfmót iðnfélaganna 11. september
Golfmót Iðnfélaganna verður haldið þann 11. september á Jaðarsvelli Akureyri. Mæting er kl: 12:00 og ræst út á öllum teigum kl 13.00. Skráning er hjá GA í síma 4622974 eða á gagolf@gagolf.is
Orlofsuppbótin
Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi 1.maí. Orlofsuppbótin er kr. 52.000. Húsasmiðir og pípulagningamenn í ákvæðisvinnu fá greidda orlofsuppbót líkt og aðrir.Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki …
Baráttusamkoma í sjónvarpinu 1. maí
Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í fyrra er brugðist við þessari stöðu með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem verður sjónvarpað á RÚV að kvöldi 1. maí (kl. 21:00). Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði og hugleiðingar launafólks víða af á …
Opið bréf til menntamálaráðherra
Iðnfélögin hafna því að vera sniðgengin af ráðherra menntamála í aðdraganda og við töku ákvarðana er varða eflingu iðn- og tæknináms og hafa af því tilefni birt opið bréf þar sem ráðherra, þvert á fyrirheit, kýs að hafa fulltrúa launafólks ekki með í ráðum. Sjá nánar.
- Page 1 of 2
- 1
- 2